Varðandi Final Fantasy Tactics, ég fékk þennan leik í jólagjöf á PSP og hafði “high expectations” af þessum leik vegna góðrar einkanna og hvað margir á netinu elskuðu þennan leik.
Eftir það hafa spilað hann í nokkra klukkutíma var ég kominn svo stutt vegna gameplay leiksins að ég sturlaðist. Ég sagði við sjálfann mig að þetta væri ömurlegur leikur og spilaði hann ekki aftur fyrr en núna í sumar þegar mér leiddist í útilegu. Aftur varð ég mjög pirraður útí þennan leik og ákvað að spila hann aldrei framar, ég skil nú afhverju þessi leikur var seldur, það var gefið mér hann notaðann úr geimstöðini. Það sem mér finnst mest pirrandi við þennan leik er taktíska battle systemið, kanski er ég bara þannig að ég fíla ekki tactical RPG leiki enn ég fílaði sammt Tactics Advance sem er mikklu skemtilegri leikur. Menuið í þessum leik er líka confusing og mjög rugglandi og ég myndi ekki kalla þessa littlu punkta á world mappinu bæi frekar enn littla tevarna og eina armor búð. Það eru engin samtöl við NPCs nema að maður fari í “latest rumor” optionið sem er bara pain in the ass. Svo kemur maður að dauða systeminu. Þegar persóna deyr í bardaga og nær að breytast í crystal eða kistu áður enn hann er lífgaður við eða bardaginn sé búinn, þá er hann bara dauður, og maður getur ekkert gert í því.
Enn jæja þetta eru mínar skoðannir af Final Fantasy Tactics, hvað fynnst ykkur um hann?
PS. það eru kanski nokkrar stafsettningarvillur í textanum. Spell-check optionið mitt er á ensku þannig….
Bætt við 10. ágúst 2010 - 18:41
Úps, sá núna að það stendur “Spilers” í nafninu. Það á augljóslega að vera “Spoilers”, en er þó ekki viss að það sé einhvað þannig þarna.
Það er nú það já.