Ég spilaði leikinn þegar hann kom út bara day 1 á íslandi, og mér fannst hann hræðilegur. Fannst combat systemið leiðinlegt, sagan slæm, characterarnir leiðinlegir og ég gafst upp mjög snemma í leiknum. En eftir að hafa geymt hann í þó nokkurn tíma uppí hillu fékk ég FF kast og langaði rosalega að fara í FFX, en allt kom fyrir ekki, ég er buinn að lána hann þannig ég ákvað að smella mér aftur í FFXII í staðinn. Og svei mér þá! finnst leikurinn frábær í alla staði núna! Elska Balthier og fýla Basch og Vaan alveg nokkuð vel. Balthier fer meirað segja ofarlega á listanum yfir uppáhalds characterana mína úr FF seríunum. Combat systemið er bara mjög skemmtilegt nema ég er í smá vandræðum með license draslið (veit ekkert hvernig maður á að gera þetta, er alltaf bara að kaupa eitthvað haha).
Eina sem ég hef út á að segja núna er reyndar License systemið, mér finnst þetta alltof frjálst og ruglandi. Ég veit ekkert hvort kemur sér vel seinna í leiknum, að vera með fullt af galdraköllum eða bara marga heavy hitters eða hvurn andskotann því ég hef nú ekki klárað leikinn eða neitt.
En útaf þessu ákvað ég að gefa leiknum einkunn uppá nýtt
Grafík: 9/10
Hljóð : 9/10
Saga : 7/10 (aldrei verið hrifinn af lögunum í FF nema þá bara FFX :$)
Spilun: 10/10
Takk fyrir röflið í mé
01101100 01101111 01101100 00111111