Byrjum á smá sögu.
Einu sinni fyrir ekki svo löngu síða(desember 2003 ef við viljum vera nákvæm) fékk ég í jólagjöf tölvuleik að nafni Kingdom Hearts… þannig að ég bara kláraði að opna hina pakkana, læsti mig inn í herbergi, tók leikinn úr hulstrinu, setti hann í gömlu góðu PS2 og spilaði og spilaði…. og já spilaði það var ekki fyrr en 20 janúar að ég kláraði þennan fína leik (já ég veit sloooow) og átti víst helling af aukadóti að gera…. svo 2 og 1/2 árum síðar tók ég mig saman í andlitinu, fór í leikinn og kláraði allt!
fyrir sögu fær hann 9,1…. það eru nokkur smáatriði sem mér líkaði ekki
spilun: 8,0…. voru nokkur smáatriði þar líka sem sýndu svolítið marga galla í leiknum og bardagakerfið var ekki að gera sig
tónlist: 9,5…. líkaði hún mjög vel og fékk svolítið mikinn FF fíling úr henni
grafík: 9,7… hafði fáum sinnum séð annað eins!
Svo beið ég spenntur eftir KH 2 og keypti hann þegar hann kom út… ég held ég hafi spilað hann í svona einn og hálfann mánuð(að meðtöldu öllu sem átti að klára og þetta var á Proud Mode)
Saga: 7,1…. hún fær svona lágt útaf nokkrum tilteknum “gay moments” sem mér líkaði ALLS ekki… ég veit ekki hvort þau voru í NR 1(kannski var ég bara of ungur til að taka eftir þeim þá)
Spilun: 9,5 næstum allir smágalla úr NR 1 voru lagaðir… nema nokkrir sem enn stóðu(já ég er smámunasamur!) og var vel sáttur við bardagakerfið
Tónlist: hún fær “Flawless 10”
Grafík…. er ekki viss á bilinu 9-10 líkaði hún mjög vel… fyrir ps2 leik
hins vegar er stærsti gallinn við þessa leiki eru þessi “gay moments”! það er eins og Sora er að biðja um það að sjúga ****** á Riku
You will bow down before me, Jor-El. I swear it! No matter that it takes an eternity, you will bow down before me!