Á forsíðunni stendur:

Vinsamlegast passið upp á “spilla/spoilera”. Við viljum biðja notendur um að nota annan af þessum valkostum:

1. Gera góða grein fyrir því að pósturinn innihaldi spoiler og hafi smá greinarskil til afmörkunar (6-8 línur er fínt).

2. Nota [ color=#FFFFFF]Spoiler! til að gera textann ósýnilegan.

3. Ef þráðurinn inniheldur “spilla/spoilera” án viðvaranna, munu stjórnendur eyða honum hið fyrsta.


En það sem það er búið að breyta litnum í síðunni síðan þetta var skrifað .. ætti þá ekki að vera annar litur en hvítur? (#FFFFFF stendur fyrir hvítan í … þarna .. lita kóða dæminu)


og líka..

ef maður fer í view>paige source er þetta skemmtilega ljóð falið inní síðunni


“Sá einn veit
er víða ratar
og hefir fjöld um farið
hverju geði
stýrir gumna hver,
sá er vitandi er vits.”
(líklegast old en gaman að nefna þetta)