Ég var bara að pæla út af því að það er verið að auglýsa hann svona mikið og svona að ég bíð alveg fáránlega spenntur eftir því að fá að spila hann, því eftir allt sem ég er búinn að lesa þá á stýrikerfið að vera blanda frá Kingdom hearts og Dirge of Cerberus. Endilega að commenta og gefa mér eitthverjar upplýsingar um hvenær hann lendir á klakanum..
''One for all, fuck'em all''