rauðvínað og gult, þetta virkar betur rauðvínað eða gult. Leyf mér útskýra; Í nátturuni er mikið magn af dýrum og plöntum sem nota Skærgula eða skærrauðan til að vara önnur dýr við. Þannig að eðlisfari þá ætti flestu fólki ekki að líka við þetta litar þema.
Ég myndi persónulega frekar vilja taka þátt í þessu ef þetta væri sett í sér kubb (eins og var á /kvikmyndir lengi), maður fengi viku eða svo til að svara og fleiri spurningar, miserfiðar.
Þessvegna set ég núna bara 5 spurningar daglega, tekur ekki langan tíma að svara og fleirri keppnir, heill dagur fyrir 5 spurningar er fínt finnst mér. Ef ég væri með 15-20 spurningar þá myndi ég gefa lengri tíma til að svara en þess þarf ekki fyrir einungis 5 spurningar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..