var að koma út í japan 20. nóv og einhverjir sniðugir gaurar fundu út að það er ensk þýðing innifalinn sem hægt að opna með action replay kóða.
ég pantaði eintak og get staðfest að þetta virkar en þó ekki 100% - prologue kaflinn er t.d. ekki þýddur og ýmis nöfn og item koma með %-merki fyrir framan og svoleiðis steypa .. en samt gaurar hafa klárað leikinn með þessari hálf þýðingu, alveg þess virði að tjekka á ef maður er þvílíkt óþolinmóður :D
btw. hér er kóðinn:
02106404 0000000X
Where X is the language you want. 0 = JP, 1 = EN, 2 = FR, 3 = DE, 4 = IT, 5 = ES.