Það sem ég var að reyna koma á framfærir var að þessir leikir sem þú nefndir þarna eru glymdir og mjög fáir sem ekki hafa spilað final fantasy vita um. Eins og
Romancing SaGa - SaGa leikirnir
Secret of Mana - Seiken Densetstu Same shæt
Breath of Fire - Kanski að einhver hafi óvart keypt sér hann en hefur aldrei heyrt um ff. (En fáir hérna á þessu áhugamáli hafa klárað hann)
Live a Live - Veit ekkert um þennan
Front Mission - Held að hann sé ekki RPG
Secret of Evermore - Zsnes, spilaði hann einusinni og gafst upp eftir prologue :P
Seiken Densetstu - Secret of Mana, Zsnes
Bahamut Lagoon - Ef þú finnur amerísku útgáfunu þídda á ensku láttu mig vita:P en annars er þetta Zsnes
Treasure of the Rudras - Woot?
Super Mario RPG: Legend of the Seven Stars - Mjög spes leikur en þetta er Zsnes
Treasure Hunter G - Woot?
Bushido Blade - Kom aðeins út í ameríku (?)
SaGa Frontier - Hræðilegur leikur/leikir
Chocobo Racing -´Ekki RPG, kappakstur leikur.
Ehrgeiz
Chrono Cross - Aðeins útgefin í ameríku
Legend of Mana - Kom hann út í evrópu?
Vagrant Story - Frábær leikur en með voða litlu RPG elemnti, og einhverjar líkur á að einhver hafi spilað hann ánþess að hafa heyrt um Final Fantasy.
Hataraku Chocobo - Aðeins útgefin í japan.
Ég ákvað að sleppa CT útaf ég þekki manneskju sem spilaði hann en fílaði ekki final fantasy.
Ég sé enga ástæðu til að breyta nafninu þar sem við erum með kork til að skrifa um aðra leiki, og líka það að flestir vita hvaða leikir final fantasy eru en færri vita um square - enix nema þeir viti um Final Fantasy.