Í FFXII er þetta svona að þú getur hreyft þig um og eitthvað og valið óvinin og beytt brögðum á hann og svo skipt um character til að stjórna. En í FFXIII er þetta eitthvað svipað nema í FF:Versus XIII þá er þetta eins og í Kingdom Hearts enda sama lið sem gerir leikinn :)
FF XII: Þú getur fært kallinn að vild en þarft að velja árásir venjulega. Þegar þú ýtir á X kemur upp glugginn með öllu stöffinu. Ef þú velur Attack heldur kallinn áfram að gera það þangað til a) Þú segir honum að gera eitthvað annað eða b) Gambit systemið hans finnur eitthvað mikilvægara að gera eins og að lækna sig n shit.
FF XIII: Líklega ýkt útgáfa af FF XII… veit enginn almennilega.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..