Ætla ekki vera neikvæður eða eithvað vondur, en ef þú hefur lítinn sem engan áhuga á söguþráð í leikjum mæli ég alls ekki með þessum leik, og ráðlegg þér að halda þig við FPS leiki, eða RTS.
Eða hvað það er sem þú spilar, en ef þú ert RPG fíkill er aldrei slæmt að prufa eithvað nýtt, bardakerfið er ljúft og ekki mikið action, en það þíðir ekki að maður sé sveittur að reyna nýjan endakall og þarf að læra á þá, veikleikar, og hvað þeir hafa fyrir stafni.
Characterarnir eru auðvitað stór þáttur í þessum leikjum, og minna oftast á anime persónuleika. Já þeir eru flottir, en mjög langt frá okkar raunveruleika. Þú semsagt getur ekki þóst vera einn af aðalpersónum í einhverjum leik ánþess að vera kallaður andlega þroskaheftur.
Mín skoðun á þessu, og ég bið að ef þú hefur séns á því skaltu endilega fá einn leik lánaðann og sjá hvernig þeir virka.
Bætt við 8. febrúar 2007 - 12:19
þóst* þykjast, þóttist, og svo framvegis. :Þ