Dragon Quest VIII var svona klassískur JRPG leikur, turn-based bardagar o.fl. sem einkenndi Final Fantasy seríuna eitt sinn. Dragon Quest IX virðist hins vegar vera meira action oriented enda er þetta action RPG.
Og já, ef það segir þér eitthvað þá er Dragon Quest næst stærsta japanska RPG serían á eftir Final Fantasy. :)