Verst að það er afar óhentugt að þróa fyrir Nintendo DS ef stefnan er að porta leiki. Yuuji Horii hefur sjálfur sagt að Dragon Quest IX kemur ekki út á aðrar vélar en DS.
Einnig er ástæðan fyrir þessari tilfærslu sú að japanski console markaðurinn er farinn að víkja fyrir handheld markaðnum, og sá markaður er basically dómineraður af Nintendo. Það kæmi mér ekki á óvart ef home consoles yrðu dauðir þar í landi innan 15 ára.