*spoiler*




























mmkei ég verð bara að segja eitt… Dirge of Cerberus er ALLTOF stuttur… ég 10 klukkutíma með hann í spilun! ég setti sjálf persónulegt met að klára leik á þetta stuttum tíma! metið hjá mér var 18 klukkutímar… en ég var 10 klukkutíma með þennan… og þetta ER Final Fantasy leikur!! ég er vanarlega upp í 100 klukkutíma með þannig leik!!

en já… þessi leikur er bara óendarlega kúl! mér finnst “bardaga” kerfið í þessum leik vera helvíti fínt þar sem ég er vön því að spila svona þá var þetta alls ekki að trufla mig :/

en já… ég er pínu fúl að restin af FF VII píbúlinu (Cloud, Tifa, Barret, Cid og Red XIII) komu svo lítið fram :/ sérstaklega með Red, þar sem hann kom bara fram í svona 5 sekúndur í endanum :/

en já mér fannst þarna einn af lokabardögunum, áður en maður barðist á móti Omega, þarna bardaginn á móti Weiss, var ekkert nema snilld! mér fannst þetta svo kúl!

en ég vil ekki spoila meira… mæli bara með því að fólk kaupi sér þennan leik! jafnvel það sé ekki búið að spila sjálfan FF VII! ég er ekki einu sinni búin með FF VII þar sem leikurinn er í fokki hjá mér og frís alltaf :/