algjörlega ósammála, hann var kannski ekki næstum jafn góður og 7 en hann var sammt snilld, það eina sem var böggandi við kerfið var hvað maður var lengi að ná 100 af öllum göldrunum og að maður þurfti að bíða til að safna pening en maður gat ekki barist fyrir þá (og kannski hefði mátt vera einhver minigames), að öðru leiti fannst mér þetta virkilega góður leikur og junson-kerfið(man ekkert hvernig á að stafa það) mjög vel heppnað hins vegar var ff9 algjör hörmung(kannski ekki hörmung en miðað við 7 og 8), lélegur söguþráður, lélegt battle system og frekar slow. Þeir hjá square reyndu að gera svo góða grafik (það virtist vera það eina sem square lagði einhvað á sig fyrir þennan leik) að hun varð léleg og þemað fór í taugarnar í mér, + það að kallarnir voru allir svo barnalegir að ég var farinn að halda að kuja myndi reyna að drepa mann með nammi. átta er þriðji til fjórði besti leikur sem ég hef prufað(7 er í fyrsta).
fyrirgefið hvað þetta er langt en ég varð að koma þessu út úr mér, ég móðgast ekki þótt enginn nenni að lesa þetta.