mig langar aðeins til þess að tjá mig um þessa könnun… að mínu mati breyttist fýlingurinn í þessum leikjum algerlega í FFVI, en síðan þá finnst mér hafa orðið litlar overall breytingar. Ég meina… fyrst hefðbundinn RPG fantasy stíll, en síðan eitthvað futuristic/post-apocalyptic þema sem reyndar breytist mikið á milli leikja (nema kannski, IX, þar sem hann er soldið afturhvarf til gömlu leikjanna)

Bætt við 27. október 2006 - 02:19
hvað finnst ykkur?
Sprankton