ég er nefninlega föst á einum parti í leiknum :S ég er í skipinu, í Port Royal sem sagt, og ég á að venda peninginn þarna, aztec-gold or sum… hversu lengi á ég eiginlega að lemja þessa fábjána, ég drepst alltaf…:S
sko þetta er þegar ég átti að snúa aftur með Elizabeth or sum… og svo réðust sjóræningjarnir á mig og ef ég datt þá taka þeir “medallion” og ég þarf að ná honum á innan við mínútu og svo heldur þetta bara endalaust áfram… og já svo eru það fallbyssurnar þarna sem ég get skotið úr… veit ekkert hvað ég á að gera…:S
Ég líka…En ég hef verið alveg ótrúlega lengi fastur í Tarzan heiminum…Ég er búinn að fara allstaðar…Veit ekkert hvað ég á að gera…:( Og walkthrough segir mér ekki neitt!! :/
ég einfaldlega skoða ekki síður þar sem gætu leynst spoilerar (já, fyrir mér eru nöfn spoilerar), þannig að að sjálfsögðu veit ég ekki hver er hvað. :)
finnst hart af þér að kalla hina og þessa EKKI sanna ff fans….þú dæmir ekki aðdáendur út frá því hversu mikið þeir vita eða hversu mikið og HVAÐA leiki þeir hafa spilað, það er bara….sorglegt, afskaplega sorglegt.
ég er kominn á THE WORLD THAT NEVER WAS *spooooky* er á móti gauri sem notar ennhverskonar brenglaðar byssur og ég er í vandræðum hvernig á að vinna hann *help anyone?*
— daginn sem KH2 kom út eg for og keypti hann kl. 12:30 smá nákvæmur hérna
Jebb, þessi leikur er geðveikur, var að klára hann áðan með 100% jimmy journal shiii, sá eitthverja mega auglýsingu? Ég get einungis spurt hvað á næsti leikur að fjalla um? Ég get hugsað mér að það verðu leikur um Kairi….sem er ei svalt.
Og FFXII Kemur ekki alveg strax, sjálfur veit ég ekkert um leikinn og er það bara partur í að láta hann koma sem mest á óvart þegar hann kemur eða eitthvað.
Ég held að allar PS2 tölvur séu með self-destruct system innbyggt sem triggerar eftir einhvern ákveðinn tíma. Tölvan mín er búin að triggera þetta svo að ég á ekki eftir að fá mér þennan leik fyrr en ég fæ nýja tölvu. Sucks? YES!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..