Hann stofnaði sitt eigið fyrirtæki og hætti hjá Square-Soft. Hann semur núna tónlist fyrir fleiri fyrirtæki og fleiri leiki, t.a.m. samdi hann þemað fyrir Super Smash Bros. Brawl sem væntanlegur er á Nintendo Wii á næsta ári.
Samdi hann ekki nánast alla tónlist sem fram kemur í FF leikjunum? Ég hef allavega aldrei heyrt um neinn annan sem fær nokkuð credit fyrir tónlistina í leikjunum… þ.e.a.s. í nýrri leikjunum. Mig minnir að hann hafi byrjað á FF ferlinum við FF IV. Það má einhver endilega segja mér nákvæmlega hvaða FF leik hann samdi fyrst fyrir.
“Fólk segir að ég lifi mig of mikið inn í raunveruleikan.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..