neehh það var engin lína, ég passaði mig meira að segja að gera engar línur í bannerinn minn, og svo er þetta bara minn stíll á bannerum, á t.d. einn banner hérna á huga á einu áhugamáli, og ég er sátt við minn stíl sko…
ég veit!!! ég get útskýrt hvað ég er að meina! Don't worry, ég vissi ekki að þú værir ný með allt photoshop dæmið, allir gera þetta svona fyrst þegar maður fær photoshop:
ó ókey… hef bara séð eina anime mynd og það var einhver mynd um einhverja stelpu út í geimnum og það tók hana 8 ár að senda eitt sms til einhvers stráks á jörðinni… man ekki hvað hún hét…
nei nei nei nei ég er ekkert búin að gefast upp á anime, var að muna það núna að ég er búin að sjá Last Order, sem var bara geðveik btw og sá ég líka eitthvað af animatrix þegar það var sýnt
Getur bara leigt hana nánast allstaðar. Á að gerast um árið 2020-30…Söguþráðurinn afar spes, en ótrúlega “breathtaking”. Er talin vera ein af bestu Anime myndum heims!! þú verður bara að horfa á hana! :D
Tjah, síðast þegar ég sá hana, þá leigði ég mér hana í Bónusvídeo í Mjóddini (Breiðholt, RVK), en þar var hún á spólu. En hún er líka til á DVD í dag, en veit ekki hvort hún sé komin til Íslands á DVD…
nei þínir bannerar líta alls ekkert út fyrir að vera stolnir… sko það sem ég skil ekki með cut/paste dæmi í henni, það notuðu allir nema einn, myndir sem þeir fundu á netinu… skil ekki alveg samt hvað hún er að meina…:/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..