<font color=lightslategray>ég er sammála þér að leikurinn sé einn besti leikur sem gerður hefur verið. EN, tónlistin er snilld, eins og flest allir segja..uematsu er snillingur, tónlistin hans er nokkuð sem maður fær aldrei leið á. varðandi grafíkina..nú er orðið svoldið síðan leikurinn kom út svo þú skalt ekki halda að þessi leikur eigi að hafa útlits gæði nýjustu psx leikjanna. en..hey, síðan hvenær skiptir ÚTLIT leikjarins máli? er það ekki sagan, spilagæðin og bara innihaldið sem skiptir máli? mér finnst það allavegana..og fólk sem vill að leikir séu ekkert nema topp útlit ættu aðeins að reyna að opna augun.