Eru til fleiri Final Fantasy leikir á PC heldur en Final Fantasy VIII??? Ef svo er, hvar er hægt að kaupa þá? Ég hef ekki séð þá í neinni búð á Íslandi…
þú getur alveg pottþétt ekki fengið þá lengur á íslandi, en kannski á amazon.com
þú getur líka fengið FF VII á Pc ég á hann *monti,mont*:P
Ég mæli samt með að þú kaupir þér playstation leikinn því að þessir leikir eru það gamlir að þú gætir lent í heavy installation veseni:S Ég get ekki lengur notað minn sko, hann er bara safngripur:P
Svo kostar playstation 2 bara eikkvað 12000kall og svo auðvitað ps1 svona 2000 eða eikkvað:P
Ég á nefnilega ekki Play Station, finnst þessir leikir samt vera snilld. Ég á VIII á PC, og mig langar í fleiri. Ég lenti samt ekki í neinu innstalveseni með VIII…
ok það sem Gexus segir er alveg rétt þeir eru miklu flottari og betri í ps, svo er líka bara miklu meiri stemmning í að spila þá eins og þeir voru upprunalega gefnir út.
En pc talvan mín tekur ekki Final fantasy leikina… eins og Gexus segir, kannski er það skjákortið eða eikkvað.
Aukeih, en ef þú ert ekki með Windows þá útskýrir það margt, þar sem að mig minnir að FF leikirnir virki bara í Windows, og líka það að það hefur ekki komið nýtt stýrikerfi lengi í Windows hehe…:P
Það er til FF7 FF8 FF9 FF10 og svo auðvitað FF11 á PC, en ég mæli ekki með þeim. Ekki neitt installasion vesen, en bara þeir eru verri en Playstation leikirnir, þar sem að tónlistin er öðruvísi (Midi format) og svo geturðu lent í miklu skjákortaveseni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..