Spilaði þennan leik frá US release og alveg í heilt ár. Gerði allt sem hægt var að gera. Ágætis leikur svo sem, en ef þú ert að leita af MMORPG leik, sem er auðveldur í spilun og notendavænn, þá er þetta ekki fyrir þig. Allavegana þegar ég spilaði, þá var ómögulegt að level'a eftir lvl 10 (það eru 75 level) solo, þú varðst að vera í group. Jújú, það er alveg ágætt, en samt hundfúlt afþví að það eina sem þessar groupur gerðu var að drepa monsters aftur og aftur.
S.s. þessi leikur er týpískur asískur MMORPG leikur, grinding út í eitt. Svo er það sem kallað er end-game (það sem þú gerir þegar þú nærð lvl 75) frekar súrt, svokallaðir HNM's (Hyper Notorious Monsters, þeir birtast einu sinni á hverjum degi) eru huntaðir og keppast LinkShells (Guild í öðrum leikum) um að ná þeim, þar sem að sá fyrsti sem nær að lemja hann fær að berjast við hann, frekar asnalegt system.
Annars er þeta ágætis leikur, einhvern vegin náði ég að skemmta mér í honum í heilt ár. Og bardaga system'ið er bara lala, ekkert spes.