nei nei þú ert nú enginn nörd ef þú getur spilað FF lag á píanó! :P ég kann nú bardagalagið úr FF IX á píanó, Melodies of Life úr FF IX og einnig lagið sem kemur þegar maður berst á móti Kuja í enda leiksins!
akkurat! :P það er ekkert alltaf gott að vera gelgja í hæðsta gæðaflokki og dæma aðra sem spila FF! það er bara kúl sko að spila tölvuleiki, það er nú bara got hobbí finst mér! :D
I'm a girl… er einhver hérna á ff annars ekki að ná því eða?:P .. það er fólk á MMORPG áhugamálinu sem að trúir mér ekki en kommon what a weird ass boy would name himself Ladybird:S
Pffft, ég kann fullt af FF lögum á píanó. Pikkaði líka upp The Place I'll Return to Someday úr FFIX upp á blokkflautu, allar raddir.
Ætli það velti ekki á þeirri meiningu sem þú gefur orðinu nörd. Ég tel mig vera nörd, en mér finnst það ekkert verra. Nörd er eiginlega bara að elta ekki FM liðið eins og einhver heilaleysingi.
Jájá :) Þetta er líka flott lag, ætti að heilla stelpurnar ef maður spilar það vel og segjir bara að þú hafir samið þetta. Ekki eins og þær viti að þetta sé theme song úr FF7. Ef svo er, erum við fucked :)
að spila píanó og virkilega kunna á píanó og hvað þá spila FF lög er bara fkn algjör snilld og ekkert nördalegt við það,þú ert hvatning fyrir mig,ég er að díla við þetta á hljómborðið:D
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..