Mér finnst hún vera bara svo falleg, viðkvæm í útliti, eins og lítið, brothætt blóm. Svo gaman að sjá hvað hún og Tidus verða alltaf nánari og nánari. …Og guð hvað ég eeelska senuna við vatnið, þar sem þau kissast, gullið moment :).
Hérna getið þið séð trailer úr þessu. Þetta á víst að vera in game grafík, sem er náttúrulega svakalegt…
En ég er ekki ánægður með þemað í þessum leik, eitthvað Charlies Angels dót í líkingu við FFX-2 og þetta gerist í framtíðarheimi eins og FFVIII sem mér finnst leiðinlegra heldur en fantasy heimar. En þetta er náttúrulega bara smá brot úr leiknum og ég veit ekkert hvernig hann verður þannig það er of fljótt að dæma um svona.
Flottur leikur. Því miður sé ég ekki fram á að kaupa hann um það leiti sem hann þar sem ég mun ekki heldur kaupa mér PS3 meðan hún er yfir 40.000 krónunum fyrir stærri pakkann… og verðið byrjar í að minnsta kosti 65.000 krónum.
Það þarf að bíða í nokkur ár þangað til það lækkar niður í viðráðanlegt verð. Það er ekkert rosalega óalgengt að maður þurfi að bíða í eitt ár eftir útgáfu þegar verðið lækkar fyrst… jafnvel lengur.
heyrðu, vinur, þúst þessi leikur er ekkert að fara að koma út strax, þúst 12 er ekki einu sinni kominn út! þannig þúst þegar hann kemur verður vélin örugglega komin niður í viðráðanlegt verð ;)
FOOOOKK!!! Þetta eru stærstu NAY! LAAAANG stærstu FF fréttir síðan… síðan… ? Síðan fyrir mjööög löngu VÚBBÍÍÍ! Ég var einmitt að vonast to my very soul að þetta yrði futuristic leikur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..