Var að klára hann loksins. Ég verð að segja að þessi leikur á heima á topnum ásamt FF6, Chrono Trigger og Tales of Phantasia sem bestu console-RPG leikir ever.
Bardaga kerfið er öruglega það skemmtilegasta sem ég hef prófað í leik á borð við þennan. Það er alveg 100% interactive, ekki turn-based og krefst hraðra viðbragða og hugsunar í bardögum.
Svo er það skemmtilega við hann, að það eru alveg u.þ.b. 50-100 skills í leiknum (Hef ekki nennt að finna þá alla/telja þá) og þessir skills sameinast yfir í Abilities sem hver og einn karakter notar svo, s.s. 3 skills gefa þér einn Ability, svo ertu mis góður í þeim Ability miðað við skill (ef þetta meikar eitthvað sens). Og þessir Abilites (eru t.d. Smithing, Cooking of Customization) eru leiði til þess að fá bestu vopnin í leiknum og bestu hlutina bara yfir höfuð. Sem er ansi challenging, þar sem þetta tekur langan tíma og þarf maður virkilega að leita af materials.
Svo er það þetta týpíska, það eru 4 aðal karakterar sem eru alltaf með þér. Svo eru 6 auka karakterar og þú þarft að velja úr 4 af þeim og færð mismunandi endi miðað við hvern þú velur.
Allavegana, frábær leikur og mæli með að allir prófi hann.
Fëanor, Spirit of Fire.