Til gamans má geta að Phantasy Star Online gekk mjög vel sem leikur. Betur en margan grunaði. Online leikjaáskrift jókst gífurlega á sega.net út af þessum leik(má einnig þakka Quake 3 Arena)
Veit ekki hvort að fólk veit að Phantasy Star var svar Sega við Final Fantasy. Náði ekki eins miklum vinsældum en er samt mjög góðir rpg leikir á sinn hátt og hafa skapað ákveðin nöfn sem ganga í gegnum seríuna eins og Final Fantasy gerði. Phantasy Star byggðist meira á því að þetta gerðist allt í framtíðinni og mætti segja að PS hafi verið undanfari Final Fantasy 6 og 7. Þeas þeir notuðu Fantasy meets Sci-Fi á undan Square.
Auðvitað er það svolítið sorglegt að maður geti bara upplifað leikinn á netinu en mér finnst það samt snilldarráð að prófa þetta að minnsta kosti. Believe me, það eiga margir eftir að kaupa hann.<br><br>—————————
“Spiritual atonement can be achieved with the exertion of body through the power of Martial Arts”
<br>
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a