Þannig er mál með vexti að ég á gullfallega kærustu sem er búin að sýna tölvuleikja fíkn minni mikin áhuga (I know its Wierd), þannig að auðvitað fór ég í það mission að frelsa hana frá öllum fyrrverandi hugmyndum um tölvuleiki sem hún hafði haft og ákvað, eftir smá tíma, þegar mér fannst hú tilbúin, að sprauta í hana Overdose af þeirri epískri upplifun sem er Final Fantasy.

Ég byrjaði með að skella í hana FF X til að koma henni strax inn í seríuna, því grafíkin ein og sér er mög heillandi strax. En jæja, nú lýður að lokum hjá henni (140 klst.) og ég ætla að ljá henni eldri meistaraverkin til að fullkomna upplifunina en…….NEI!!!

Ég er búin að týna Fokking MEMORY CARDINU í ps1!!!

Og til að bæta gráu ofan á svart, þá er ekki hægt að fá þannig neinstaðar á íslandi.

Þannig að ég sé að hún horfir löngunar augum upp í hilluna mína á FF VII, VIII & IX. En hún getur ekki spilað þá. Og hjarta mitt brestur við tilhugsunina af því að hún á mögulega aldrei eftir að upplifa þessi… pandemónísku undur okkar heims.

So I must rely on the kindness of strangers.


Ef einhver á, eða getur reddað Memory Cardi í PS1, sem ég gæti keypt, þá mun hin sami fá mitt sæti í himnaríki. (cause I plan on going to Gaia instead).

Ég veit að true aðdáendur seríunar myndu ekki svelta gellu af þessum útlitslega kaliber af Final Fantasy leikjunum, because….. We really do need more of them :S

Crestfallen