jæja, vona að einhver hafi áhuga á þessu! ég get ekki sagt að mér finnist final fantasy viii skemmtilegur, þannig að ég sé enga ástæðu til að halda uppá þessar fígúrur (eða öllu heldur styttur) lengur. þetta eru semsagt tvær frekar stórar styttur úr plastefni, komu út í japan um það leiti sem leikurinn kom fyrst út (1999 eða 2000 held ég). þetta eru selphie og seifer. :) hendin á seifer, sú sem heldur á vopninu, hefur brotnað af (MJÖG MIKIÐ VESEN AÐ KOMA BYSSUSVERÐS DRASLINU Í HENDINA Á HONUM) en verið límd á aftur, og þegar þessu er stillt upp þá sést ekki að nokkuð sé að. :) hér eru myndir af þessu…

http://www.svarta-perlan.com/ff8figures01.jpg
http://www.svarta-perlan.com/ff8seifer01.jpg
http://www.svarta-perlan.com/ff8seifer02.jpg
http://www.svarta-perlan.com/ff8selphie.jpg

eins og sést á myndunum þá fylgja upprunalegir kassar með, og einnig lítil “trading cards” með serial númerum. :) semsagt, styttur sem framleiddar voru í takmörkuðu upplagi! ég borgaði á sínum tíma tæpar 9,000kr fyrir þessar styttur, og vil fá sanngjörn tilboð í þær. :) ef þær seljast ekki innan nokkura daga ætla ég að senda vinkonu minni í kanada þessar styttur, þannig að það er best að láta heyra í sér strax ef áhugi er fyrir því að kaupa þetta! ég er í síma 8487719 og kýs að fólk HRINGI ef það hefur áhuga!