Mín skoðun á FF7AC.
Fullkomin mynd. Ég hef ekkert slæmt að setja út á þessa mynd.
Mynd/tölvuteiknun 11/10 +Fullkomið.
Hljóð/tal ??/10 skil ekki JP.en með enskum texta.
Hljóð/tónlist 12/10 ++Fullkomið.
Atriði/bardaga 14/10 ++++Fullkomið.
Atriði/mótorhjóla 13/10 +++Fullkomið.
Persónur/fyrir ff fan 12/10 ++Fullkomið.
Persónur/ekki ff fan ??/10 Hvað veit ég mun það,ég er ff fan.
Hetjan/Cloud 10/10 Fullkominn.
Sá illi/Sephiroth 12/10 ++Fullkominn.
Sagan/söguþráður 09/10 frábært.
Sagan/skillingur 05/10 sæmilegur(átti erfitt að skilja myndina.
stig (ekki meðaltal) 100%
Ég mæli með þessari mynd.
satt að segja:að ég bjóst aldrei við að þessi mynd væri svona góð,ágætt,glæsileg,frábær.