Þetta er dálítið flókið mál en samt ekki, sko.
Stafirnir á spilinu:
  RSTU
  —-
  R : Árásar styrku spilsins í HEX stöfum
  S : Tegund spils: P, M, X, eða A.
  T :  Líkamleg vör spilsins í HEX stöfum
  U : Galdra vörn spilsins í HEX stöfum
  Dæmi: 1P40
Hex virka eftir farandi, 0=0, 1=1, 2=2, 3=3, 4=4, 5=5, 6=6, 7=7, 8=8, 9=9, A=10, B=11, C=12, D=13, E=14 og F=15
En þó tölurnar standi fyrir HEX þá tákna þau í raun önnnur HEX :P
HÍR=HEX í Raun, HÁS=HEX á spili, Min=Minsta mögulega tala, Mes= Mesta mögulega tala.
   HÍR | HÁS  | Min | Mes
  ————————-
   0F  |   0   | 000 | 015
   1F  |   1   | 016 | 031
   2F  |   2   | 032 | 047
   3F  |   3   | 048 | 063
   4F  |   4   | 064 | 079
   5F  |   5   | 080 | 095
   6F  |   6   | 096 | 111
   7F  |   7   | 112 | 127
   8F  |   8   | 128 | 143
   9F  |   9   | 144 | 159
   AF  |   A   | 160 | 175
   BF  |   B   | 176 | 191
   CF  |   C   | 192 | 207
   DF  |   D   | 208 | 223
   EF  |   E   | 224 | 239
   FF  |   F   | 240 | 255
*Takið eftir að Fið í HÍR getur staðið fyrir hvaða HEX sem er frá 0-F.
Ástæðan fyrir þessu er sú að HEX virkar þanning að ef þau standa tvö saman er úkoman fyrsta talan margfölduð með 16 og seinni talan lögð við. Þannig að 6E er 6*16+14 = 110 en 6F er 6*16+15 = 111
Og þanning að ef það stendur 6 í styrkleika getur styrkurinn verið frá 96 til 111. Síðan er árásr talan og varanar talan sett fram og spilin “Berjast”.