Þar sem ég var í helgarferð í London ákvað ég að kaupa mér einhverja PS2 leiki. En svo leit ég á verðin og sá að þau voru oftast engu betri en hérna heima, þeas miðað við gengi. Nýjir leikir og þannig séð flest allir leikir voru í kringum 45 pund.

45 * 144 = 6480

Þannig að ekki væri hægt að kenna neinum nema þá kannski Sony fyrir verðin. Svo er auðvitað krónan í hrikalegu ástandi og Dabbi kóngur segir “Þetta er allt í stakasta lagi”

Alla vega var Onimusha að koma út í Bretlandi og hann er vægast sagt geðveikur, svo voru þeir með sýniseintök af Gran Turismo 3 A-Spec and it was fucking sweet.<br><br>—————————
“Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”
<br>
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]