Ég, sem er körfuboltaáhugamaður og tölvuleikjaáhugmáður ákvað að ætla að setja þetta tvent og fá mér körfuboltaleik fyrir ps2. Ég verið að lesa bresk tölvutímarit og hef séð að bretar eru að fagna nba street, oftast gagnrýna þeir alla körfuboltaleiki en ekki þennan. Ég fór inn á skifan.is og ætlaði að skoða hvað leikurinn kostaði og þá kostaði hann 8,199 kr!!!
Þetta er rán, morðfé. Asnalegt og heimskulegt, að leikir skuli kosta yfir 8000. Ég var tilbúin fyrir 6500 til 7250 en 8199 kr er Fáránlegt. Ég vil frekar versla ódýra ps leiki en dýra ps2 leiki.