Er þetta ég eða hafa aðalpersónurnar i FF breyst frá töff gaur yfir í einhverskonar fyrirsætu. Þá er ég að tala um frá FF7 og uppúr.

Cloud : Mjög cool í útliti, svona töffari með ofvaxið sverð (þá er ég að meina sverðið sjálft, ég hef ekki hugmynd með kvikindið að neðanverðu á honum)

Squall : Ungur gaur sem nær að halda coolinu

Zidane : Sko núna er ýmindin að breytast, hann er með soldið stelpulegt útlit, en samt töff gaur

Tidus : Vá hann er stelpulegri i framan heldur en Zidane og sem hélt að það væri ekki hægt að toppa það, en hann samt skemmtilegur character

get nu ekki sagt neitt um X-2 og XI

Svo er það gaurinn i XII, man ekki hvað hann heitir en Díses Kræst ég hélt að hann væri stelpa fyrst þegar eg sá hann, og það er þannig gaur sem ég vill kalla Fyrirsætu eða Módel



Ég meina að mínu mati fynnst mér að allar aðalpersónurnar ættu að vera svona “harðar” í útliti.

Eru þið sammála mér eður Ei
Don't blame me cause your life sucks!!!