Þar sem greinin var orðin ógurlega löng þá ákvað ég að troða þessu hingað.

Mörgum fannst Ocarina of time og Majora's mask algjör snilld en að mínu mati eru þeir mediocre við hliðina á Zelda 1-4 þeas, Legend of Zelda(nes), Adventure's of Link(nes), Link to the Past(SNES) og Link's Awakening(GB)

N64 zelda leikirnir eru mjög góðir og ég hef mjög góðar minningar af þeim en mér finnst þeir ekki ná þessum gamla anda sem var í 2d leikjunum, vona að Zelda GC muni samt bæta úr því.<br><br>—————————
“Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”
<br>
<a href="http://www.svanur.com">www.svanur.com</a
[------------------------------------]