ég hef tekið efitr því að margir hérna á spjallinu eru að kvarta yfir því að Square sé farið til fjandans en leif mér að útskýra afhverju það hefur ekki allt verið að ganga svo vel hjá þeim.
Þetta byrjaði þegar að þeir fengu þá ömurlegu hugmynd að búa til mynd sem var alger andstæða við leikina Spirits Within. Þeir klúðruðu því alveg og græddu ekkert á myndinni en töpuðu heilmiklu. Þeir áttu ekki pening til að búa til nýan leik. En þá fengu þeir hugmyndina. Þeir áttu alltaf umhverfið úr FF X eitthverstaðar inn á tölvu hjá sér svo þeir bjuggu til nýan leik úr því FF X-2. Þeir flýttu sér dáldið með leikinn og var útkoman ekki fallaeg en þeir græddu pening og eru nú að vinna að tveim leikjum sem gætu komið Square aftur á toppinn. FF XII og KH 2. Svo lengi sem þessir leikir verða ekki Spirits Within 2 er ég nokkuð vissum að Square komist aftur á rétta braut svo að ENGAR ÁHYGGJUR gott fólk. Treystum Squareinu þeir geta þetta öruglega ennþá.
Og þetta með allt FF VII dótið endalausa. Þeir eru bara að gera góða hluti með þessu ég meina hafiði séð imdb einkuninna á AC NÍU KOMMA NÚLL!!! kemst þokkalega á top 250 hjá þeim. Og ef þetta allt er eitthvað líkt upprunalega FF VII leiknum hefur maður MJÖG góða ástæðu til að hlakka til.