FFX er ekkert mjög flókinn, þú ættir alveg örugglega að ráða við hann. :)
Leikirnir byrjar, jú, á FFI, en leikir I-VI eru í álíka graffík og gömlu, gömlu Mario Bros leikirnir (NES leikir, hægt að spila þá í emulator).
FFVII kom út um miðjan tíunda áratuginn og þótti ótrúlega vel gerður, þá sérstaklega í útliti (þrívídd, myndbönd í betri gæðum, o.s.frv.) en flestum þykir þetta ekki mikil tölvugraffík nú á dögum.
FFVII er sá leikur sem flestir gamlir FF nördar byrjuðu á, en nýrri FF nördar byrja margir hverjir á FFX og fikra sig niður. Fer allt eftir því hversu mikilvæg graffíkin er fyrir þér og hversu opinn þú ert fyrir eldri graffík (ef þú getur spilað gamla NES leiki án þess að finna fyrir mikilli gremju ættirðu alveg pottþétt að byrja á FFVII).
Vona að þetta hjálpi eitthvað.