Eins og Square-Enix gera best þá eru þeir búnir að delaya myndinni aftur til andskotans. Það er ekki komið neitt release date. Ég er samt ánægður með það því að SE hafa bætt hell(s)ing við myndina. Fyrst átti hún að vera hálftími en er núna komin upp í 50-60 mínútur að lengd. Yatta!
Já, það væri geðveikt. En SE eru að vinna að svo miklu núna að það mundi kosta of mikið. Það sem er núna í vinnslu hjá SE er: FFXII, FFXIII, KH2, Code Age Commanders, FFVII:DC og FFVII:AC Allt þetta kemur út innan tveggja ára. :O
Ég las einhverstaðar að SE væru byrjaðir að hanna söguþráð, karaktera, umhverfi og álíka hluti. Fáum örugglega fyrst að vita eitthvað fyrst seint 2006.
Myndin átti fyrst að vera 455 mínútur en var stytt niður í 12 mínútur. Eftir neikvæð ummæli var hún svo lengd upp í 185 mínútur. Eftir það var hún samt stytt mjö mikið og var svo lengd hægt og hægt upp í 51 mínútu. Núna er orðrómur um að hún verði 63 mínútur. Útgáfudagurinn er tvístígandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..