Þegar ég var og er að spila FF7,8,9 þá finnst mér langskemmtilegast að byrja að spila leikinn. Þá er maður rétt byrjaður að kynnast karakterunum, maður veit ekkert hvernig world mappið er, á eftir að bæta sig svo mikið og allt það, en þegar maður er kominn lengra, t.d. í enda 3 disk í FF9 þá er hann ekki jafnskemmtilegur. ég held ég hafi fattað afhverju, maður er búinn að skoða allt world mappið, allir karakterarnir komnir, veit um alla sögunna og hver aðalvondi kallinn er. Þá dvalar áhuginn aðeins. Þetta er örugglega eini gallinn í final fantasy leikjunum. Þeir eru svo perfect en þetta finnst mér aðalgallinn. Svo er einn annar galli að mínu mati, ef maður er að fara í eitthvað big mission og seivar, síðan koma fullt af bördögum og maður er búinn að spila í svona 20-25 mínúttur og svo deyr maður!! Þá nenni ég ekki aftur, og stundum spila ég ekki leikinn aftur í svona hálfan mánuð. Finnst ykkur final fantasy flawless eða sjáiði nokkra galla.
Nobody´s perfect.