ATH. SPOILERAR

Eins og allir vita er Kingdom Hearts blanda af Disney og Final Fantasy. Þar leikur maður 14 ára strák nefndan Sora sem ferðast gegnum mismunandi heima með félögum sínum Donald (Andrés) og Goofy (Guffi) í leit að vinum sínum Riku og Kairi. Kingdom Hearts Chains of memories brúar bilið milli KH og KH 2. Í KH: Chains of memories ferðast Sora inn í kastala kallaðan Castle Oblivion þar getur hann fundið það sem hann leitar að en í staðin tapar hann ýmsu í leiðini. Þegar í kastalan er komið birtist hettuklædd vera honum sem lætur hann fá minningarnar sínar í formi spila hann verður því að ferast í gegnum kastalann sem er í formi minninga hanns en sjórnendur kastalans meðlimir í The Organazation ætlast ekki til að hann komist þar í gegnum á lífi.
Þegar Sora og félagar ferðast í gegnum minningarnar hitta þeir marga FF charactera eins og Cloud, Squall, Airis, Cid og Yuffie.
Þegar maður vinnur síðan leikin unlockar mar Riku mode þar sem maður spilar sem Riku.

Kingdom Hearts Chains of Memories er nokkuð góður leikur en gæti þó verið betri t.d. með því að sleppa card systeminu algerlega og koma með gamla góða í staðinn. Þó hittir maður hinn frábæra Axel og DiZ og getur upplifað draum sinn um að berjast sem Riku sem ferðast með King Mickey (Mikka) svo maður fær að sjá kónginn sjálfan berjast.
EINKUNN: 8.0 Helvíti Góður

Þórður Tryggvason
a.k.a. THT3000