AARGG!!! Junction er frábært kerfi!! Fólk sem þolir það ekki eru bitrar manneskjur sem náðu aldrei að mastera það.
Mér finnst átta vera með bestu byrjunina… byrjunin á sjö finnst mér sjúga… stutti tíminn þar til maður kemst loksins á world mappið. Byrjunin á níu er góð en ekki jafn góð og í átta. Byrjunin á tíu er oggu pínku lítið of langdregin. Í öðru sæti þyrfti að vera byrjunin á ffVI!
í sambandi við átta, þá finnst mér alltaf snilld að byrja leik/mynd/bók/whatever á svona “where am i?” momenti þar sem aðalpersónan er að vakna úr roti. Síðan er svo flott stemningin í Balamb Garden. Maður getur labbað um eins og maður vill áður en maður spjallar við Quistis og fær GF.
Sprankton