FF 7: Dirge Of Cerberus Þar sem engin á MSN´inu mínu hefur forvitnast út í það afhverju ég hef heitið “Dirge of Cerberos” í rúmar 2 vikur þá ætla ég að deila því hérna.
Ég veit ekki alveg hvenær en það er að koma spilanlegt framhald af FINAL FANTASY 7 í Playstation 2, sem kallast “FINAL FANTASY 7 DIRGE OF CERBERUS”

Leikurinn er um Vincent Valentine, sem hleypur um í rauðum frakka (líkt og Auron)í Midgard og skýtur allt í tættlur. Þetta er Action Base´aður leikur og bardagarnir fara fram svipað eins og í “Devil May Cry” seríunni. hægt er að fara í First Person View, í Sniper mode og plaffa “Soldiers” í svissneskan ost úr fjarlægð. Hann er með svart hár og hleypur um með þríhleypu.

Einnig er eitthvað lagt uppúr Stealth´i og að ganga um ósjéður, en ef maður er séður af óvinum, þá vantar ekki move´in til þess taka mann og annan og fleygja þeim í gegnum vegg. Þannig að þetta er svona blanda af Devil May Cry, Metal Gear og Final Fantasy, skilst mér, sem er alls ekki slæmt í minni bók. Frábærar seríur allar saman =)

“Dirge of Cerberus begins with the sudden appearance of a mysterious group raiding local towns. They are known as the Deep Ground Soldiers (DG Soldiers), a band of warriors driven to hide underground because of the disastrous meteor. Our hero, Vincent Valentine, is somehow connected with these events, yet in what way remains unclear. And when the world is veiled in darkness, it is his revolver that will ring out the dirge…But Vincent won't be alone–he'll be joined by other characters from Final Fantasy VII.”

tékkið á þessu!

Kveðjur Crestfallen =)