Hærri sölutölur.
Svo einfalt er það.
Setjum þetta svona upp. Ef leikurinn er gefinn út á PS1 sem limited edition og eitthvað voðalega lítið, en samt nóg, sett í hann kaupa hann fleiri, þrátt fyrir grafíkina, en svo verður að passa að það sé eitthvað annað aukadót á PS2 (3, ef hún verður fyrir hendi, ég hef það fyrir hefð að fylgjast ekki með fréttum um svona þannig að ég veit ekki neitt um neitt varðandi hvenær 13 kemur og svona) svo að sú útgáfa seljist, auk þess sem einhverjir sætti sig kannski ekki við fjölda diska, verri grafík og engar raddir.
Síðan eru enn til menn sem ekki eiga PS2 og myndu þeir fagna útgáfu nýs FF leiks á hana.
…
Í kjölfarið væri svo hægt að gefa út X og X-2 á PS1 líka, svona upp á prinsippið og gróða.
Þetta held ég að sé næg ástæða, ef markaðskannanir sýna fram á gróðamöguleika.
Kv.Estorriyol, sem hatar fjármálafræði,hagfræði,viðskiptafræði og allt það