Ég skildi ekki bofs í því hvað í *bleep* þessi könnun átti að þýða. “Finnst þér að það eigi að gera LotR í sama stíl og FF?” Hvað í ósköpunum þýðir það?
Og álíka vitlaus….Afhverju að setja ff leik á marga playstation diska? Þegar þú getur haft nákvæmlega sama leikinn á færri diskum? Enginn maður sem hugsar gæti dottið það í hug.
PS3 diskarnir eiga sennilega eftir að verða með svo mikið pláss að það verður hægt að setja 10 leiki á þá. Af hverju í andskotanum ætti maður að vilja vera með þá á fleiri en einum disk? Til að þurfa að vesenast við að skipta um disk…
(lenti einusinni í því að rekast í restart takkann þegar ég átti að skipta um disk í FF IX….ég var rosalega fúll, var ekki búinn að save-a í svoldið langann tíma..)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..