Jæja, verð bara að monta mig yfir disknum sem ég greip á leiðinni heim úr skólanum í dag, 30. nóvember. Þetta er sem sagt DVD diskur sem inniheldur trailera og kynningarmyndbönd fyrir komandi Square-Enix leiki. Á honum eru trailerar fyrir…
Dragon Quest V (PS2)
Slime Morimori Dragon Quest (GBA)
Final Fantasy XI: Chains of Promothia (PS2, PC)
Front Mission Project (PS2, PC, farsímar)
EverQuest 2 [SE einungis útgefandi] (PC)
Crossgate: Power Up Kit 3 [SE einungis útgefandi] (PC)
Fantasy Earth: The Ring of Dominion (PC)
Final Fantasy XII [6 mínútur!!] (PS2)
Full Metal Alchemist II (PS2)
Dragon Quest & Final Fantasy in Itadaki Street Special (PS2)
Radiata Stories [er nokkuð spenntur yfir þessum] (PS2)
“Fréttaskýringaþáttur” fyrir ótilkynnta PS2 og NDS leiki (PS2, NDS)
Romancing Saga - Minstrel Song (PS2)
Kingdom Hearts: Chain of Memories (GBA)
Kingdom Hearts II (PS2)
Before Crisis: Final Fantasy VII (farsímar)
Final Fantasy VII: Advent Children [á ensku!] (DVD, UMD)
Code Age (???)
Þetta er um það bil klukkustund af efni, ekki slæmt miðað við að ég borgaði ekki krónu fyrir þetta, mvúhaha. :D