Ég verð bara að koma því á framfæri að þótt leikurinn líti alveg ansi vel út miðað við Game Boy Advance leik þá er bardagakerfið algjör hryllingur. :(