Ég tók eftir könnununni um final fantasy unlimited anime seríuna.
hefur einhver séð þetta og líkað við það sem þeir sáu ?
Ég er búinn að sjá fjóra fyrstu þættina og finnst þeir vægast sagt leiðinlegir. Væri ekki betra ef maður er að gera final fantasy þætti að hafa þá frekar skemmtilega? Einhvernveginn hef ég tekið eftir þessu uppá síðkastið að góðum tækifærum er sóað í vitleysu aftur og aftur…..
Ef maður væri að gera fyrsta þrívíddar final fantasy leikinn með job-kerfi,
væri þá ekki góð hugmynd að gera hann sér og síðan tilraunastarfsemis-stelpuleik af einhverjum toga?
eða eins og ég sagði, láta það vera að gera þætti sem innihalda alveg ónáttúrulega
mikið magn af einhverskonar sveppum, og gera frekar þætti með sverðum göldrum og summonum?
og ef maður ætlar sér loksins að vinna meira í kringum vinsælast leikinn, að sóa þá hugmyndinni um farsímaleik í eitthvað annað?
EÐA EKKI GERA ACTIONLEIK UM VINCENT!!! EÐA EKKI GERA MYND SEM GERIST Í GEIMNUM Í NÝJU NEW YORK OG TENGIST FINAL FANTASY ENGANN VEGINN!!! EÐA GERA BARA EÐLILEGANN RPG LEIK OG HÆTTA ÞESSARRI VITLEYSU!!!……..fjúff, ég varð bara að koma þessu frá mér…….
ójá eitt enn, MAÐUR Á AÐ SJÁ SKRÍMSLIN Í XII!!!
en advent children verður reyndar mögnuð…..
?????????
kannski ég ætti að hætta þessu væli og fara að hlakka til þess þegar hún kemur…….
…………Geggjað