Nú..strax eftirað PS2 kom út hafa Sony strax byrjað að
skipuleggja PlayStation 3. Hún á að vera 1000 sinnum öflugri
en PS2 og á að vera jafnöflug og Dimmblá sem vann
heimsmeistara í skáki. Sony menn segja að PS3 verði meira
en bara leikjatölva(Sem á kannski líka við um PS2. Annars
vegar er hægt að fara á netið á henni sem er reyndar líka hægt
á PS2.
En samt á PS3 áttu að geta keypt vörur yfir internetið og gert
bankaviðskipti…..
Það sem er kannski sorglegt við þetta allt saman að vorið 2002
munu GameCube og Xbox láta sjá sig í Evrópu og munu þá
bara vera í 2 ár áður en Sony kynnir ofurvélina….Ekki gott
lifaspan…..
Kveðja Sphere