Þetta kemur bara PSX leikjunum við
Í FF7 er auðvelt og kallast materia. Þetta eru galdra “kúlur” í mismunsandi litum sem láta frá sér mikinn kraft. En þetta getur líka skaðað guttana, gefið þeim mínus í power o.fl. Ég gef þetta
4/5
Í FF8 er Junction. Ekkert MP. Þú getur summonað eins mikið og þú vilt. Þú átt mismunandi marga galdra af hverju og þarft að finna “draw point” til að finna galdra. Þetta fær 1/5=CRAP.
Í FF9 er mismunandi hjá classi. Þjófar eru með öðruvísi en fighterar og til eru margar gerðir af mageum og þeir geta BARA galdrað.Summoners geta BARA summonað. En allir geta fengið sömu ability. Þetta eru svona hæfileikar eins og non-sleep eða non-poison. Þetta fær 2,5/5.