Ég ætla ekki að vona að þeir geri endalaust af FF leikjum. Það er augljóst að fólk verður fljótt leitt á einhverri ákveðinni leikjaseríu og ákveður að prófa einhvað nýtt.
Enn sem komið er er það eina sem að er búið að breytast í spilun á FF leikjunum er grafík og skill systemið. Ef að þetta heldur svona áfram verður enginn frumleiki í leikjunum (þótt hann sé enn til staðar).
Er ekki komið nóg? Hvað væri um að Squaresoft myndi byrja á einhverjum glænýjum verkefnum?<br><br>Kv.
Willie
——————————
Nordom: Attention: Morte, I have a question. Do you have a destiny? A purpose?
Morte: Is Annah still wearing clothes?
Nordon: Affirmatory.
Morte: Then the answer is yes.