Jæja nú var ég að fá mér FFX-2 og varð fyrir nokkrum vonbrigðum.


1. Tónlistin er alveg hræðileg. Þó ég hafi ekki átt marga Final Fantasy leiki þá átti eg FFX og fannst tónlistin algjör snilld.
Tónlistin í FFX-2 er orðin meira rokkuð og allt öðruvísi en þessi klassíska rólega FF tónlist.


2.Byrjunarauglýsingin er frekar mikið í stíl Charlies angels kemur svona mynd af einni af þrem stelpunum í einu og svona eins og ég sagði áðan charlies angels stíll


3.söguþráðurinn er bara enginn(eða allavega þar sem ég er kominn) byrjar þannig að manni er hent í bardaga án þess að vita neitt um neitt. svo stendur í Manualinum að yuna hafi séð eitthvað myndband með Tidus á og hafði farið að leita að fleiri movie sphere til að finna vísbendingaren í byrjun er þetta bara þannig að yyuna e að syngja og svo kemur bardagi.


4.Battle system er alger snilld en er dálítið erfitt að velja á miklum hraða því að maður á alltaf von á árás. Nýungin er sú að það er komið ATB eða Active time battle(eða eitthvað svoleiðis) og virkar það þannig að það er ekkert turn based heldur er bardaginn í gangi meðan þú velur árás.


Ps. Ég get alveg tekið gagnrýni svo að látið bara allt flakka
Ps. þetta eru mínar skoðanir og ef að þínar skoðanir eru eitthvað öðruvísi þá endilega segðu skoðanir þínar
Ps. ég veit af því að nokkrar greinar hafa verið sendar inn á undan þessari um sama efni