Ég hef verið að hugsa um einn hlut:

Er núverandi skoðanakönnun skömm? Það er fólk sem fílar einn leik betur en annan en aðrir geta ekki ákveðið sig í þessum efnum? Væri ekki betra að hafa “Hlutlaus”-takka á næstu skoðanakönnunum?

Kv.
Willie