Ef upplýsingar eru á annað borð rangar eða óstabílar á ekkert að vera að dreifa þeim til heilalauss almúgans yfir höfuð.
Gametíví er með alveg hræðilega sýningartíma, þótt hann sé sýndur um 5 sinnum í viku. Í þokkabót er illa staðið að honum og það koma einungis PS2 og PC fréttir í þættinum (já, peningagræðgin hljóp víst í þá því þeir höfðu samband við umboðsaðila leikjavélanna og fjalla ekkert um leiki á GC eða Xbox vegna þess að umboðsaðilarnir vildu ekki borga þeim pening).
Ég hef alveg nóg af rökum til þess að dissa þennan þátt… þessi þáttur er gerður fyrir guttann sem stjórnar honum, ekki almenning.<br><br>Með kveðju,
'Villeh'
<a href="
http://www.omg1337.com“>omg1337.com</a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli